Fundargerð 152. þingi, 59. fundi, boðaður 2022-03-29 13:30, stóð 13:30:28 til 23:13:09 gert 30 8:40
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

59. FUNDUR

þriðjudaginn 29. mars,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[13:30]

Útbýting þingskjala:


Um fundarstjórn.

Framlagning stjórnarmála.

[13:31]

Horfa

Málshefjandi var Jóhann Páll Jóhannsson.


Störf þingsins.

[13:58]

Horfa

Umræðu lokið.


Um fundarstjórn.

Orð innviðaráðherra um þingstörfin.

[14:33]

Horfa

Málshefjandi var Björn Leví Gunnarsson.


Fjarskipti, frh. 1. umr.

Stjfrv., 461. mál. --- Þskj. 666.

[15:20]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og um.- og samgn.

[23:11]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 3.--19. mál.

Fundi slitið kl. 23:13.

---------------